Frí heimsending yfir 15.000 kr
Léttur opinn jakki frá Zizzi.
Fullkominn bæði yfir sparikjóllinn eða bara til að skella yfir topp og gallabuxur
Vasar á hliðinni og beltisborði fylgir með til að taka hann saman í mittið.
Efnið í jakkanum er úr 95% Polyester, 5% Elastane
Síddin mælist um 110 cm