Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Buxurnar frá KAFFE CURVE hafa verið margrómaðar fyrir gæði, þægindi og klassískt útlit.
Þessar vönduðu svörtu buxur koma með beinu sniði og ná sirka niður á ökkla eða "cropped" sídd.
Þægileg teygja í mittinu, vasar á hliðinni og vasasaumur að aftan.
Í buxunum sjálfum er góð blanda sem gefur aðeins eftir: 77% Polyester, 18% Viscose, 5% Elastane
Skálmalengdin mælist um 70 cm svo þær henta líka rosa vel lágvöxnum skvísum ;)