Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vandaður vind- og vatnsheldur jakki frá Kaffe Curve.
Þessi jakki er úr mjúku softshell efni sem gefur góða einangrun og er einstaklega gott í íslenskri veðráttu.
Tvöfaldur rennilás - Renndur og smelltur alla leið niður að framan.
Hár kragi og áföst hetta með stillanlegum reimum og síðar ermar með einni smellu neðst til að þrengja ermarnar.
Klæðilegt A-snið og hægt að þrengja í mittið með stillanlegum reimum innan í jakkanum.
Efnið er 100% polyester - hrindir frá sér vatni og þolir regn.
Síddin mælist um 92 cm að framan og 102 cm að aftan.