Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
HAR3033
___________
Sætar spennur til að poppa upp jóladressið!
Spennurnar eru með kauflóttri slaufu sem fæst bæði í rauðu eða grænu.
Stærðin á slaufunni sjálfri er sirka 12 x 13 cm og svo spenna að aftan til að krækja í hárið eða á aðra staði.