Sendum frítt þegar verslað er yfir 15000 kr
Töff léttur hlaupajakki frá Zizzi Active.
Rennilás, hetta og renndir vasar. Teygja neðan á ermum og að neðan.
Blómamynstrað efni á framstykki, bakstykki og niður ermar. Gefur jakkanum skemmtilegt lúkk.
Efnið er 100% Polyester en síddin mælist um 76 cm.
Við fáum einnig íþróttahaldara og íþróttaleggings í stíl við jakkann.