Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Tech Air Stuttbuxur

Vandaðar og léttar stuttbuxur frá sportlínu North.

Buxurnar eru með tech air örþunnu dryfit efni sem þornar hratt ásamt að vera með góð öndun - hleypir út svita og kælir á meðan þú ert á æfingunni.

Vasar á hliðunum, reim og góð teyga í mittinu.

Innanundir stuttbuxunum er netabrók sem heldur félaganum á sínum stað á meðan æfingu stendur.

Stuttbuxurnar er því tilvalinn bæði fyrir hlaup og aðra íþróttaiðkun, eða fyrir hversdagsnotkun og utanlangsferðina.

Efnið er mjög teyganlegt  úr 100% dryfit polyester

Síddin á bolnum mælist sirka 80 cm