Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Texture Jakkapeysa

Virkilega vönduð og flott jakkapeysa frá Camel Active.

Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist. 

Jakkapeysan er með skemmtilegri áferð og er efnið unnið úr 100% Bómul.

Góður rennilás sem fer alla leið uppí hálsmál.

Tveir vasar að framan og tveir vasar innan í peysunni líka.

Síddin á peysunni mælist um 80 cm

Frábær til að skella yfir bol eða skyrtu þegar þig vantar eitthvað yfir þig.