ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Geggjaður svartur kjóll með kassalaga hálsmáli, löngum ermum og bundinn að framan.
Efnið er einstaklega mjúkt og þægilegt. 95% viscose og 5% spandex.
Sniðið á kjólnum er aðsniðið eða bodycon. Kjóllinn er með auka lag sem er bundið yfir kjólinn að framan og myndar klæðilega rykkingu yfir magasvæðinu.
Efnið er mjög teygjanlegt 95% viscose og 5% spandex.
Síddin á kjólnum mælist sirka 95 cm
Klassískur kjóll með mikið notagildi - auðvelt að dressa upp fyrir djammið eða sparilegt tilefni.