Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Ótrúlega mjúkur stuttur toppur með rykkingum að framan sem þú getur rykkt upp eftir smekk.
Fullkominn við háar buxur, pils eða yfir Capella kjól!
Síddin er í cropped sídd og mælist um 55 cm.
Efnið í toppnum er með rifflaðri áferð úr 92% polyester og 8% spandex.