ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
ZIZZI SWIM Tris Super High Brief eru í algjöru uppáhaldi hjá okkur!
Þær eru ekki bara super háar .. heldur líka með léttu aðhaldi yfir magann til að halda við og móta.
Efnið er 19% Elasthan, 81% Polyamide - efnið gefur eftir í vatni og er með UV-geisla vörn UPF50+.
Efnið í bikini buxunum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum