Frí heimsending ef verslað er yfir 15.000 kr.

Leit

Tuesday Linen Buxur

Black
Sand

Vörunúmer:

AN1461-42

___________

Anyday er danskt merki með einstakar gæða vörur þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.

Virkilega flottar sparibuxur úr blöndu af 90% polyester 8% hör og 2% elastine.

Koma bæði í svörtu og sandlituðu.

Beinar og aðeins víðar skálmar.

Strengur sem þú lokar með krækju, rennilás og svo fallega bundinn saman á hliðinni.

Skálmasíddin mælist um 80 cm frá klofsaum og niður.

Vesti í stíl við buxurnar fæst líka í Curvy.

Fáum aðeins örfá stk í hverri stærð.