ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Ulla Tankini Toppur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Klassískur laus tankini sund toppur frá sundfatalínu Zizzi Swim.

Toppurinn er með klæðilegu A-sniði og flott við svartar eða mynstraðar bikini buxur.

Teygja undir brjóstum, hvorki spangir né púðar svo hann er extra þægilegur.

Breiðir og góðir hlýrar.

 19% Elasthan, 81% Polyamide - efnið gefur eftir í vatni og er með UV-geisla vörn UPF50+.

Efnið í sundfötunum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.