Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZHE1992-4244
___________
Ný sparileg blússa frá danska Zhenzi.
Blússan er með 3/4 langar kvartermar og teygja neðst.
V-hálsmáli og fallegu pallíettu skrauti við hálsmálið.
Laust bubble snið.
Síddin er að mælast um 70 cm
Falleg og sparileg sem passar vel við pils eða sparibuxurnar.
Efnið er einstaklega mjúkt og fínlegt úr 100% viscose.