Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Dásamlega mjúkar og léttar yogabuxur frá íþróttalínu Zizzi Active.
Buxurnar eru háar upp í mittið með góða teygju og vösum.
Skálmarnar eru lausar en þrengjast aðeins niður með stroffi .
Efnið er létt og andar vel, blanda úr 48% Viscose, 48% Polyester, 4% Elastane
Skálmasíddin mælist um 74 cm.
Þessar eru líka fullkomnar sem heima kósýbuxur.