Frí heimsending yfir 15.000 kr
Við elskum grænan í sumar og þessi fallegi sparikjóll frá Zizzi er engin undantekning!
Fínlegt efni í grænum tónum.
rúnnað klassískt hálsmál, laustar kvartermar með smá rykkingu.
Sniðið á kjólnum er laust A-snið en svo fylgir beltisborði með til að taka kjólinn saman í mittinu fyrir þær sem vilja.
Síddin mælist um 122 cm.
Fullkmominn kjóll fyrir fermingaveisluna - útskiftina - skírnina eða brúðkaupið!