Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Vinsælustu buxurnar frá Kaffe Curve eru komnar í mildum vorlegum lit!
Þessar koma með beltisborða, teygju í mittinu og beinar skálmar.
Efnið í buxunum er fínlegt að framan en að aftan gefur það aðeins eftir svo þær eru alveg einstaklega þægilegar.
Jakki í stíl er einnig fáanlegur í Curvy - ef þú vilt dressa buxurnar upp sem dragt.
Efnið er 68% Polyester, 28% Viscose, 4% Elastane.
Síddin á buxunum mælist um 77 cm.