ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Svo falleg mesh golla sem er hægt að loka með reimum að framan.
Efnið er teyganlegt, hálfgegnsæ með blómamunstri.
Gollan er stutt eða mælist um 55 cm.
Efnið teygist vel og er úr 51% nylon, 49% polyester
Fullkomin yfir ermalausta kjóla eða toppa.
ATH! bolurinn undir gollunni fylgir ekki með.