Frí heimsending ef verslað er yfir 15.000 kr.

Leit

Viola Plunge Bra

Vörunúmer:

ZD253-85B

___________

Svartur og sexy "plunge" brjóstahaldari frá undirfatalínu Zizzi - Devoted.

Brjóstahaldarinn er með full cover sniði - spöngum, þekur vel yfir brjóstin ásamt því að falla vel niður milli brjóstanna svo brjóstahaldarinn kemur vel út þegar þú ert í flegnum topp eða kjól.

Skálarnar eru þaktar fallegri blúndu, stillanlegir góðir hlýrar og þreföld krækja að aftan.

Efnið er 87% polyamide, 13% Elastane.

Í verslun Curvy er líka frábært úrval af fallegum og þægilegum svörtum nærbuxum sem geta verið með þessum brjóstahaldara.