Frí heimsending yfir 15.000 kr
Sumarlegur stuttur samfestingur úr þessu vinsæla 'kalda efni' sem krumpast ekki og er þægilegt í hita.
V-hálsmál og lausar stuttar ermar.
Snúningur að framan sem tekur samfestinginn saman mittið.
Faldir vasar í hliðunum og stuttar skálmar í beinu sniði.
Efnið er 95% Polyester og 5% Spandex.
Skálmasíddin mælist um 17 cm frá klofsaum og búklengdin mælist um 97 cm.