🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
PL02-4244CD
___________
Sundfötin frá danska merkinu Plaisir eru fyrsta flokks - einstaklega vönduð og endingargóð.
Góður og þægilegur sundbolur með extra klórvörn og sport topp undir svo þessi er mjög hentugur fyrir þær sem stunda mikið sund eða sundleikfimi.
Góðir stillanlegir hlýrar.
* Extra klórvörn ( extra life lycra ) svo þeir eru góðir í íslenskar laugar.
* UV Sólarvörn.
* Mjúkur og gott að hreyfa sig í.
* Framleitt í Ítalíu, umhverfisvottað. með náttúruvænum efnum.
* 78% Polyamide og 22% Lycra ásamt innra lagi í brjóststykki úr 100% endurunnu nylon efni ( econyl ).
* ATH!! Stærðirnar á þessum sundbol eru í fatanúmerum + skálastærð yfir brjóstsvæðið. Góðar stærðir sem gefa eftir í vatni.
Efnið í sundbolnum þolir klórinn vel ef farið er eftir leiðbeiningum
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum