Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Wednesday Kjóll

Vörunúmer:

KJ610-4244

___________

Svartur sparikjóll með skemmtilegri áferð og aðeins opinn í bakið.

Kjóllinn er úr tveggjalaga siffon efni.

Sniðið aðeins tekið saman undir brjóstunum og flæðandi stutt pils.

Klauf í bakinu og rennilás að aftan - en þær sem vilja ekki hafa hann berann í bakið geta verið í svörtum topp innanundir og það kemur líka vel út.

Efnið er 100% polyester siffon sem gefur ekki eftir

Síddin mælist sirka 95 cm.