Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr

Leit

Week Hipster Nærbuxur - 7 í Pakka

Þessi stærð/litur er uppseldur

Skemmtilegur pakki af bómullarnærbuxum frá Devoted undirfatalínu ZIZZI.

7 stk í pakkanum með vikudögunum að framanverðu.

Klassískt 'hipster' snið með blúndukanti, mjúkar og teygjanlegar. Hipster sniðið er hátt upp og hylur rassinn ágætlega, klassískar hversdags nærbuxur sem henta flestum vel. 

Efnið er 95% bómull og 5% Elasthane.

*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum