Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z984-4244
___________
Fullkominn gallaskyrtukjóll frá Zizzi.
Efnið í kjólnum er klassískt létt gallaefni, 100% bómull.
Kjóllinn er flottur við sokkabuxur og stígvél í sumar. Þegar það fer að kólna úti má skella prjónapeysu yfir og láta hálskragann koma upp úr.
Síddin mælist um 120 cm.