Frí heimsending yfir 15.000 kr
Loksins fáanlegt á íslandi!!
Vandaðar og góðar hjólabuxur frá Zizzi Active með púðum sem tryggja vellíðan og þægindi í hjólatúrum.
Þessar ná hátt upp í mittið og eru með breiðum teygjustreng efst.
Þykkir og góðir gelpúðar fyrir neðan rassinn og í nára fyrir aukin þægindi í lengri hjólatúrum.
Púðarnir og auka saumar veita stuðning og létta á álagssvæðum.
Innan í skálmunum er svo gúmmíefni sem heldur hjólabuxunum á réttum stað á meðan á æfingu stendur.
Efnið er 78% polyamide, 22% Elastane.
Skálmasíddin mælist um 20 cm.
Ath: Hjólabuxurnar eru svartar - myndir í lit eru aðeins til að sýna smáatriði betur.