Erum flutt í Holtagarða 2.hæð

Leit

Wild Pocketful Kjóll

KJ8688-4452

Vinsæli pocket kjóllinn okkar er kominn aftur í nýju mynstri!!

'Pocketful' útgáfan er með kvartermum með pífu en annars er hann alveg eins og gamli góði 'Pocket'.

V-hálsmál, teygja í mittinu og mjög góð teygja í efninu.

Faldir vasar á hliðunum á kjólnum.

Kjóllinn kemur í einni stærð sem passar á stærðir frá 44-52 , og svo fylgir beltisborði með til að þrengja kjólinn meira saman í mittinu.

Efnið er 100% Polyester - við köllum þetta stundum kalt efni en það krumpast ekki og því tilvalið að henda þessum með í ferðatöskuna.

Síddin á kjólnum mælist sirka 120 cm.