F103
Vandaðar og hlýjar bómullarsokkabuxur frá danska merkinu Festival.
3D super lycra er í sokkabuxunum svo þær teygjast í allar áttir.
Háar upp og tolla vel á sínum stað.
Fullkomið fyrir veturinn þegar okkur langar að pæjast í kjólum eða pilsi ;)