Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z8937-4244
___________
Léttur og sumarlegur viscose kjóll úr Wisma línunni frá danska merkinu Zizzi.
Efnið er hvítt í grunninn með fallegu blómamynstri í bleikum litatónum.
V-hálsmál og stuttar ermar með léttri teygju að neðan.
Laust klæðilegt A-snið.
Efnið er 100% LENZING TM ECOVERO TM Viscose og gefur ekki eftir.
Síddin mælist um 102 cm.