Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
SW6646-42
___________
Léttur og þægilegur sumarkjóll frá Simple Wish sem er systurmerki Fransa og Kaffe Curve.
Laust snið, rúnnað hálsmál og stuttar ermar.
Einstaklega mjúkt og teyganlegt efni úr 92% Viscose,8% Elastane
Síddin á kjólnum er um 120 cm
Frábær fyrir sumarið eða utanlandsferðina með hjólabuxum undir.