Tafir vegna fjölda pantana

Leit

BUTT I Love You Stuttbuxur

BU372-4244

Þessi stærð/litur er uppseldur

Geggjaðar stretch gallastuttbuxur frá WAX JEANS sem kallast "Butt I love you".

Þessar eru fallega lbláar , extra háar uppí mittið , aðsniðnar skálmar í góðri sídd eða um 25 cm

Við köllum þessar Butt I love you en í þessum eru stuðningsaumar sitthvoru megin við rassinn sem móta og gera bossann alveg ómótstæðilegann!!

Efnið er mjög teyganlegt og eru þær því einstaklega þægilegar

75% bómul, 23% Polyester, 2% Spandex.