ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Vinsælir Saumlausir og mjög teyganlegir toppar í regular sídd.
Efnið er úr Nylon og spandex efni sem að teygist rosa vel , bæði á lengd og breidd.
Mikið notað undir siffon skyrtur eða toppa sem eru aðeins gegnsæir , eða girða ofan í buxur.
68% NYLON 25% POLYESTER 7% SPANDEX
2 stærðir í boði 14-28 og 20-24