Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
TO6133-4244
___________
Dásamlega mjúkur laus og þægilegur stutterma bolur sem eru í stíl við Zenana soft leggings og því fullkomið að klæðast saman eins og heimasett eða náttföt.
Þessi bolur eru úr microfiber efni sem teygist alveg súper vel og er síður með smá klauf á sitthvorri hliðinni og svo aðeins síðari að aftan.
Topparnir koma í tveimur útgáfum - með rúnnuðu hálsmáli eða V-hálsmáli.
Svarti og brúni koma með V-hálsmáli en Sandlitaði og græni með rúnnuðu hálsmáli.
Þessi microfiber blanda úr polyester og elastine - virkar mjög hlýlegt en samt létt.
Síddin á þessum mælist um 75 cm.
Góður hversdagsbolur
Fullkomið að vera í Zenana soft bolnum heima við Zenana soft leggings