ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Dásamlega mjúkur hettupeysukjóll frá danska merkinu ZIZZI.
Peysukjóllinn er með hettu með stillanlegum reimum.
Stroff neðan á ermum og laust stroff neðst með klaufum á hliðunum.
Framleiðsla og efnið í peysukjólnum er unnið á vistvænan hátt fyrir náttúruna:
28% Polyester, 22% Polyamide, 50% LENZING™ ECOVERO™ Viscose.
Síddin mælist um 97 cm.