ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Katrine Denim Dress

Þessi stærð/litur er uppseldur

Sætur léttur gallakjóll frá danska merkinu Zizzi.

Víðar ermar með teygju að neðan, laust snið og smá pífa til skrauts við hálsmálið.

Band við hálsmál að framan, sætt að binda slaufu eða vera með opið.

Flott í vor við leggings og jafnvel prjónavesti yfir.

Efnið er 100%Bómull, frábært fyrir þær sem vilja náttúruefni.

Síddin mælist um 102 cm.