Z228
Vandaðar softshell útivistarbuxur frá danska merkinu ZIZZI.
Softshell buxurnar eru fullkomnir fyrir íslenskar aðstæður þar sem þær eru bæði vatn- og vindheldar, anda vel og mynda ótrúlega einangrun svo þær eru líka hlýjar. Mjúkar að innan með smá fleece fóðri.
Efnið er 95% polyester og 5% elastane.
Lengd frá klofsaumi | Frá streng að klofsaumi | |
S (14-16) | 77 cm | 33 cm |
M (18-20) | 78 cm | 34 cm |
L (22-24) | 79 cm | 35 cm |
XL (26-28) | 80 cm | 36 cm |