Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Zizzi Sundpils m/Buxum

Sundpilsin frá Zizzi sem slegið hafa í gegn!

Þetta kombó er blanda af sundbuxum með pilsi yfir.

Frábært fyrir þær sem vilja hylja aðeins efri partinn á lærunum og rassinn.

Reim á annari hliðinni til að rykkja upp pilsinu en það er líka hægt að draga rykkinguna niður.

Algörlega ómissandi fyrir sólarlandaferðina!!

Efnið í pilsinu er úr 90% Polyamide og 10% elastine

Efnið þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.