Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr

Leit

Bear Skn

Nýtt merki í Stout! Bear Skn eru snillingar í að búa til góðar nærbuxur ... og þær einu bestu sem við höfum kynnst !! Long boxer nærbuxurnar frá Bear Skn eru úr náttúrulegri bambus blöndu sem andar vel - milli læranna er sterkara efni með öndunar götum svo það fær að lofta vel þarna á milli.  Lengri skálmar til að koma í veg fyrir nuddsár, Þetta getur bara ekki klikkað!! Nærbuxurnar koma uppí stæðr 6XL og teygast vel.
Long Leg Black Boxers 2.995 ISK 5.990 ISK
6XL
Holiday Boxers 2.495 ISK 4.990 ISK
5XL 6XL
Holiday Boxers 2.495 ISK 4.990 ISK
4XL 5XL