Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
CA0570R-38
___________
Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist.
Hér höfum við virkilega vandaðar og þægilegar Chino buxur sem koma í nokkrum mismunandi lengdum.
Þessar buxur eru með FleXXXactive® teygju - Ný tegund af efni þar sem buxurnar gefa ótrúlega vel eftir án þess að missa formið.
Relax fit snið þar sem skálmarnar eru beinar og aðeins lausar.
84% Bómull, 15% Polyester, 1% Elasthan
Chino buxur eru frábærar í svo margt og hafa því ótrúlega gott notagildi
- bæði hversdags - fyrir vinnuna - í golfið og líka við sparilega skyrtu.