Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði fyrir hversdags notkun ásamt því að vera með mjög vandaða jakka og útivistarfatnað. Camel Active fæst í Stout í stærðum frá XL-6XL og hentar líka fyrir hávaxna menn eða " Tall " Stærðum.