Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
CA0599-6XL
___________
Nýtt merki í Stout!!
Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist.
Hér höfum við vandaða, þéttofna rúllukragapeysu.
Efnið í peysunni er úr 100% gæða bómul sem heldur sér vel eftir þvott.
Síddin á peysunni mælist um 80 cm.
Flott peysa sem kemur líka vel út við sparilegar buxur og blazer jakka.