Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
CA0703-1XL
___________
Þessi vandaði jakki eða flíspeysa sameinar hlýju og virkni, og er fullkomin fyrir kalda daga.
Mjúkt, teddy flís efni úr 100% pólýester tryggir það að þér verði ekki kalt.
Brjóstvasinn með rennilás í andstæðum lit er bæði hagnýtur og vekur athygli, en stillanlegur faldur með snúru bætir við einstakri stillingarmöguleika.
Hár og góðurkragi og rennilás í fullri lengd gera jakkann auðveldan í notkun og passa við íslenska veðráttu.
Innaní er svo létt fóður.
Tveir vasar eru á jakkanum auk brjóstvasa.
Flott hönnun, sem gerir jakkann að góðu vali fyrir þá sem eru mikið á ferðinni.
Vörumerkið Camel Active tryggir góð gæði og endingu og hafa þeir verið sérstaklega flottir í yfirhöfnum og útivistarfatnaðiþ