Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Camel Parka Úlpa

Vörunúmer:

CA0711-56

___________

Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist. Þeir eru einstaklega góðir þegar kemur að útivistarfatnaði þar sem öll smáatriði eru úthugsuð.

Þessi parka úlpa er algjört vetravirki þú hún er hönnuð til að þola leiðindar vetraðveður á norrænum slóðum.

Úlpan er úr 100% pólýester með vatnsfráhrindandi skel og með góða trefjafyllingu svo hún er líka hlý og með mikið einangrunargildi.

Góð fóðruð hetta sem þú getur rykkt saman og tekið af ef þú vilt sleppa hettunni.

Mikið af góðum góðum praktískum vösum.  Tveir að innan og sjö að utan.

  • Ytra lag, innfelling og padding úr 100% pólýesteri – endingargott og vatnsþétt
  • Fóðruð hetta sem þú getur tekið af
  • Þýska merkið Camel active - stílhreint og áreiðanlegt
  • Þægilegt snið fyrir daglegan almennan fatnað
  • Síddin á úlpunni mælist um 84 cm og ermalengin er góð eða um 80 cm