Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Skopes er breskt merki sem sérhæfir sig í gæða jakkafötum. Þar er mikið lagt upp með góð snið og vönduð efni ásamt öðruvísi stíl sem minnir svolítið á Peaky blinders þættina. Skopes býður uppá jakkaföt í stærri stærðum eða frá 42-62 og jakka í tall lengd uppí stærð 50.